föstudagur, ágúst 01, 2003

Sena: Madur labbar inn a hargreidslustofu. Thetta er trukkabilstjori a midjum aldri med stort, kringlott hofud og harid farid ad thynnast all verulega a kollinum. Hann kemur med mynd. Myndin er af manni. Sa er um fertugt, grannur i andliti og ekki laust vid ad hann minni dalitid a Humphrey Bogart. Harid thykkt og lidad. Ju, trukkabilstjorinn vill fa thessa klippingu. Ok, gott og vel. Harstilistinn skodar myndina og segir; allt i lagi, svona stutt i hlidunum og aftana og heldur lengra ofan a? -Jamm.
Ad harskurdi loknum setur trukkabilstjorinn upp gleraugun sin (sem aettu betur heima i biomynd fra 1950) og skodar sig vel og lengi i speglinum. Fiktar mikid i harinu med hondunum og snyr ser a alla kanta. Spyr hvort hann geti ekki fengid sma frodu i harid, sem hann og faer. Segir svo hugsi; "Thetta litur nu alveg ekki ut eins og myndin"...!

...

I gegnum hugann fljuga margar setningar sem nota maetti til ad svara thessari athugasemd (flestar theirra hefdu liklega gert stilistann atvinnulausan... 'nei, tha tharftu ad skipta um gen'... 'nei, eg er harstilisti, ekki galdrakona'...o.s.frv.)

Thvi hvernig segir madur manni ad hann se hreinlega of skollottur og med allt of storan og kringlotta haus til ad geta nokkurn timann likst Humphrey Bogart...?!

Engin ummæli: