mánudagur, ágúst 23, 2004

Gúrkutíð?

Hvort skemmtilegri fréttir eru andsvar moggans við nýja vísis viðmótinu skal ósagt látið. Ég skemmti mér allavega konunglega yfir þessum í dag;

"Lögreglan í Reykjavík segist í yfirliti yfir helstu verkefni helgarinnar hafa orðið vitni að ýmsum uppákomum aðfaranótt sunnudags eftir Menningarnóttina. Til dæmis var beðið um að Tarsan yrði fjarlægður af skemmtistað í miðborginni. Þar hafði maður inni á staðnum farið í Tarsanleik og hangið í ljósakrónum."

"Þá var tilkynnt um mann sem braut rúðu í rútu trúarfélags (!). Hann hafði séð kunningja sinn inn í rútunni og bankaði í rúðuna en bankaði of fast þannig að rúðan brotnaði. Hann sagðist myndu greiða fyrir rúðuna."

...5 Maríubænir fyrir það

"Einnig var tilkynnt um mann sem svæfi sokka- og skólaus á gangstétt við hús í Vesturgötunni á sunnudagsmorgun. Maðurinn var vakinn og segir lögregla að hann hafði sennilega verið rændur skóm, öðrum sokknum, veski og úri."

Hvað var að hinum sokknum?

sunnudagur, ágúst 15, 2004

"Hello, and welcome to the Mental Health Hotline......"

If you are obsessive/compulsive, please press 1 repeatedly.
If you are co-dependant, please ask someone to press 2 for you.
If you have multiple personalities, please press 3,4,5 and 6.
If you are paranoid, we know who you are, please stay on the line so that we can trace your call.
If you are delusional, please press 7, and your call will be transferred to the mothership.
If you are schizophrenic, listen carefully for the small voice which will tell you which button to press. Remember, you are never alone!
If you are manic depressive, it doesn't really matter which number you press, no-one will answer anyway.
If you are dyslexic, please press 966999669696969.
If you have a nervous disorder, please fidget with the 'hash' key until a representative becomes available.
If you have amnesia, please press 8, and state clearly your name, address, telephone number, date of birth, national insurance number, and your mother's maiden name.
If you have post traumatic stress disorder, s-l-o-w-l-y and very c-a-r-e-f-u-l-l-y press 0 twice. If you have bipolar disorder, please leave a message after the beep or before the beep or after the beep. Please wait for the beep.
If you have short-term memory loss, please press 9. If you have short-term memory loss, please press 9. If you have short-term memory loss, please press 9.

föstudagur, ágúst 06, 2004

Vúhú!

Þá er komið að því... SUMARFRÍ! Á morgun leggjum við í'ann áleiðis til Toronto. Planið er sumsé einhvernveginn svona; keyrum þangað til við nennum ekki að keyra meira, tjöldum, keyrum til Toronto og verðum þar á hóteli í tvær-þrjár nætur (fer eftir því hvort við náum þangað á tveimur dögum). Skreppum í Canada's Wonderland (svona mini-Disney World), skoðum Niagara Falls og mannlífið í Toronto... og kannski smá mollin. Svo sömu leið til baka og lendum aftur heima þarnæsta laugardag.

Allir orðnir þokkalega spenntir (þeim mun smávaxnari - þeim mun spenntari!)

Þangað til, adios amigos!


Posted by Hello

mánudagur, ágúst 02, 2004

This land is my land...

Þetta er hreint yndislega fyndið!



... Posted by Hello