laugardagur, desember 30, 2006

Nú árið er (næstum) liðið...

Jæja, nú líður senn að lokum þessa annars ágæta árs, og nýtt og ferskt tekur við í staðinn.

Í tilefni þess ætla ég að biðja alla að skrifa besta eða skemmtilegasta ráðið við þynnku sem þeir kunna í kommentaboxið :)

Takk fyrir samfylgdina á árinu og vonandi hef ég frá einhverju skemmtilegu að segja á því næsta.

Skemmtið ykkur vel á gamlárskvöld og farið varlega!

Blaðrarinn

laugardagur, desember 23, 2006

Gleðileg jól elskurnar mínar! Munið að slaka á og njóta þeirra, borða vel, hvílast og vera góð hvert við annað.

*Jólaknús*

miðvikudagur, desember 06, 2006

Ert´í fýlu?

Selma gladdi mig með þessu skemmtilega myndskoti :)