þriðjudagur, mars 27, 2007
Sólin skín...
Lóan er komin, krókusarnir byrjaðir að springa út fyrir utan gluggann hjá mér, og það án þess að ég hafi orðið vör við að nokkur vetur kæmi? 2-3 snjóskvettur sem fóru jafnfljótt og þær komu.
Er hægt annað en að brosa með sjálfum sér á góðum degi og láta sig dreyma allt sem sumarið hefur í vændum :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli