mánudagur, september 06, 2004

Litli skordýrafræðingurinn

Hún Júlía hefur alveg endalausan áhuga á skordýrum, enda af ýmsu að taka þessa dagana. Þessu fylgja oft skemmtilegar pælingar, eins og í morgun þegar hún var að skoða snigil á kanínukofanum...

"Mamma, þegar snigillinn setur augun svona inn, sér hann þá brain?"

Ég er viss um að það á eftir að verða eitthvað mikið úr henni þegar hún stækkar! :)


Posted by Hello

1 ummæli:

Kolbrún sagði...

Börn eru krútt! Sér í lagi tvítyngd börn greinilega ;)