sunnudagur, nóvember 21, 2004

Helgin

Óþol vikunnar: Gísli Marteinn, sem tókst að snúa potentially innihaldsríku viðtali við Harry Bellafonte upp í eitthvert ámátlegt píkufliss. "Hvað segirðu, hringdirðu bara í Mækol Djakkson sísona... vá... hahahahahaha".

Maður vikunnar: Pálmi Gestsson, fyrir að ná mér alveg niður í gólf af hlátri með túlkun sinni á Halldóri Ásgrímssyni. "Þakka ykkur fyrir bananana".

Ljóska vikunnar: Birgitta Haukdal sem kynnti nýja 'Birgittu dúkku'.

Gubb vikunnar: Kristján Jóhannsson sem sagðist finnast dúkkan heldur lítil.


Adios í bili.

2 ummæli:

Asdis sagði...

Já sammála þér með Gísla Martein. Ég neyddi sjálfa mig til að horfa á þáttinn út af Jagúar og Harry Belafonte og drengnum tókst þvílíkt að gera sig að fífli eins og venjulega. Skilst að Harry kallinn sé ekki ánægður með þáttinn...

eva sagði...

Ég er ekkert hissa þar sem þeir tróðu hljóðnema upp í karlinn þó hann hefði verið búinn að segja að hann ætlaði ekki að syngja... og voru svo með slökkt á hinum hljóðnemunum. Losers!