Fleiri gullkorn
Júlía: "Mamma, borða sumir kettir mýs?"
Mamma: "Já, ef þeir ná í þær".
Júlía: "Oooojjjj! Þá þurfa þeir að tyggja augun í þeim!!"
Maður veltir fyrir sér hvenær er orðið tímabært að leita sálfræðings...
birt án ábyrgðar og ber ekki að taka of alvarlega
Engin ummæli:
Skrifa ummæli