Einhvern daginn skrifa ég bók
Sviðið: Hagkaup, Kringlunni.
Fyrir framan okkur stendur innkaupakerra sem tilheyrði konu sem þarna var stödd með barn sitt. Innihald kerrunnar; tveir kassar með íspinnum og risastór kassi sem innihélt eitthvað prinsessu-barbie-dót.
Júlía: (Full lotningar) "Mamma, vaaaaaaá! Sjáðu hvað þessi á góða mömmu!"
2 ummæli:
Hehe. Týpísk Júlía!
Bwahahahaha... hún veit allavega að svona "vondar" mömmur eins og hún á, eru ekki alltaf að kaupa fullt af íspinnum og Barbie-dóti ;)
Skrifa ummæli