Sumir segja að haustið sé rómantískasta árstíðin með sína fallegu liti og rjóðan kvöldhiminn. Þetta sannaðist í morgun, þegar ég vaknaði við þennan fallega ástarsöng fyrir utan gluggann.
Maður fær bara tár í augun.
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Jiii, það gerist nú ekki mikið rómantískara en þetta! Værirðu ekki bara til í vakna við þetta alltaf? :-)
2 ummæli:
Jiii, það gerist nú ekki mikið rómantískara en þetta!
Værirðu ekki bara til í vakna við þetta alltaf? :-)
Þú getur ímyndað þér... þrestirnir á vorin eiga ekkert í þetta!
Skrifa ummæli