sunnudagur, júlí 10, 2005

Síðustu dagar...

Óþolið: Bush (já, ég kenni honum um þetta allt)
Ljóskan: Gamli maðurinn á Sirkus sem hjálpaði þeim blinda að finna bílinn sinn
Gubbið: Innreið slúðurblaða (og fólkið sem les þau)
Vitleysan: Að Hlölli veiddi 50 fiska í gær (Þeir voru bæði litlir og ljótir!)
Vonbrigðin: Dýragarðurinn í Slakka
Böggið: Að keyra á fugl :(
Lærdómurinn: Fuglar eru vitlausir
Uppgötvunin: Átti að smyrja bílinn fyrir 6000km
Kúlið: Einn dagur í sumarfrí
And-til-hlakkið: Logan Airport
Til-hlakkið: 25+ celsius



It's all your fault! Posted by Picasa

Engin ummæli: