*hugs*
Húsfluga suðar inni á baðherbergi.
Krókusarnir eru byrjaðir að springa út fyrir utan gluggann.
Ég mætti feitum ánamaðki á gangstétt í dag.
Það var 9 stiga hiti klukkan sjö í morgun.
Og samt stendur klárlega 21. febrúar hér fyrir ofan.
?
birt án ábyrgðar og ber ekki að taka of alvarlega
2 ummæli:
Fáránlegt veðurfar hérna á skerinu! Maður fær ekki almennilegan vetur, en samt fær maður heldur ekki almennilegt vor, eða þá sumar eða haust! Allt fellur nokkuð mikið svona hvert inn í annað.. gaman gaman!
Eins og maðurinn sagði: "Það haustaði snemma það vor" :)
Skrifa ummæli