sunnudagur, febrúar 26, 2006


Labbi-labb

Gekk á Esjuna í gærmorgun með tveimur vinnufélögum. Veðrið var algjörlega meiriháttar og við náðum upp að vörðu á klukkutíma og korteri.

Við erum að plana labb á Hvannadalshnjúk í maí, ásamt fleiri Össuringum, svo nú á að byrja að æfa sig. Kannski við náum þessu á klukkutíma næsta laugardag.

Myndir hér.

(Reyndar frekar óskýrar, en whattheheck... sönnunargögn engu að síður :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöful ertu dugleg, ég kemst varla upp á fjórðu á þessum tíma :Þ

eva sagði...

Hehe, það er samt góð byrjun ;)