mánudagur, maí 15, 2006
Nýr E-mobile
Það er með stolti sem ég leyfi mér að kynna nýjasta meðlim fjölskyldunnar. Sá er á fjórum hjólum (með drifi á þeim öllum) og gegnir nafninu Suzuki Vitara. Nú er bara spurning hvort sumarfríið sé nógu langt til að kanna alla þá staði sem hafa verið mér ófærir hingað til :)
(P.s. vantar einhvern ódýra notaða Corollu? ;)
2 ummæli:
Til hamingju með drossíuna. Vonandi ber hún þig á alla staði sem þig langar á og aftur til baka á eftir!
I'm impressed with your site, very nice graphics!
»
Skrifa ummæli