Sumrinu hefur verið aflýstVeðurguðirnir hafa komist að samkomulagi um það að sumrinu á Íslandi skuli aflýst þetta árið. Þetta ku stafa af ónógri þáttöku sólargeisla og stiga sem kennd eru við hita og oft mæld á celsius kvarða.
Ég hef aðeins eitt um þetta að segja:
"Better luck next year!"
1 ummæli:
Einmitt, hlaut að vera, verst að það gleymdist að láta okkur Íslendinga vita í vor svo við gætum flutt okkur um set í leit að sumrinu........ ég er alveg að flippa á þessu non sumri
Skrifa ummæli