Eilífur Friður?
Mikið líst mér vel á þessa hugmynd.
Finnst alveg fáránlegt að einhverjir jakkafataplebbar geti tekið sér það bessaleyfi að ætla að ákveða hvað annara manna börn megi og megi ekki heita.
Fyrir utan það að miðað við þau nafnaskrípi sem maður heyrir að fólk sé að gefa erfingjum sínum, þá er þessi blessaða nefnd nú ekki að skila miklum árangri.
Verst að eiga ekki strák... hann gæti heitið Ljótur Ormur.
1 ummæli:
Já, þekkirðu Svenna? Ég var einhvern tímann að spyrja hann hvort hann þekkti þig þegar ég vissi hvaðan hann var, en hann mundi nú ekki eftir þér. Sagði að systir hans þekkti þig hugsanlega?
Skrifa ummæli