föstudagur, nóvember 03, 2006

Hallo-vin

Jaeja, tha eru thessar tvaer vikur i Quebec City ad verda bunar -sidasti vinnudagurinn i dag. Thetta er buid ad ganga mjog vel og allir sattir vid arangurinn held eg.

I gaer var Halloween party i vinnunni. Allir maettu i buningum og voru i theim allan daginn og svo var bjor og pizza eftir vinnu. Thad bjost vist enginn vid thvi ad vid Islendingarnir maettum i buningum svo vid voktum mikla lukku... myndir seinna :)

Okkur hefur reyndar ekki tekist ad heimsaekja gamla borgarhlutann enntha i dagsbirtu. Aetludum ad fara um helgina en tha var havadarok og larett rigning (ekta islenskt). Svo vid eyddum helginni innandyra (moll=innandyra).

Svo verdur lagt af stad heimleidis i fyrramalid. Vid thurfum ad taka thrjar flugvelar, fyrst til Montreal, svo Boston og thadan heim. Bleh!

Thad er nu samt alveg thess virdi, enda er thetta ordid agaett i bili og verdur gott ad koma heim. Ad bua a hotelherbergi i tvaer vikur og borda uti a hverju kvoldi er ekki eins skemmtilegt og thad gaeti kannski hljomad.

Nu langar mig bara i rumid mitt og fiskibollurnar hans pabba!

-Og audvitad othaegdar-englana mina :)

Engin ummæli: