þriðjudagur, apríl 26, 2005

Það er hvort eð er ekkert gaman að vera venjulegur...

Enn ein hávísindaleg könnunin hér á Bla-inu hefur nú leitt af sér athyglisverðar niðurstöður, sem segja um leið ýmislegt um þá sem hingað rata inn.

Spurningunni; hvernig lestu dagblaðið? var svarað eftirfarandi:

11% byrja fremst
56% lesa blaðið afturábak
11% lesa teiknimyndasögurnar fyrst

og 22% lesa blaðið á hvolfi!

Þarf nokkuð frekari vitnanna við? En við erum samt öll ágæt á okkar sérstaka hátt erþakki ;)

Engin ummæli: