miðvikudagur, apríl 20, 2005

Ofsakátur Jónsson

Af visir.is:

Má heita Hilaríus

"Það má heita Hilaríus samkvæmt ákvörðun mannanafnanefndar. Nefndin tók beiðni um eiginnafnið Hilaríus til greina nýverið og hefur fært það á mannanafnaskrá. Nafnið tekur eignarfallsendingu, eða til Hilaríusar, og telst uppfylla ákvæði laga um mannanöfn.

Samkvæmt ensk-íslenskri orðabók þýðir „hilarius“ að einhver sé ofsakátur eða eitthvað sé stórskemmtilegt."

Ja, hérna. Ekki er öll vitleysan eins...

3 ummæli:

Asdis sagði...

Já, sumir eru greinilega vitlausari en aðrir. Maður fer kannski að athuga hvort ekki megi skíra Dísus Kræst eða eitthvað álíka. Riddikúlus eða Vírd ;)

eva sagði...

Bwaaahaha! Dísus Kræst Jónsson. Djöfull hljómar það vel!

Sandra sagði...

That's hillarious! H? h?... ;)