sunnudagur, september 04, 2005

Sjálfsþurftarbúskapur

Fór í sveitina með stelpurnar um helgina. Fengum yndislegt veður og fórum út á vatn að veiða. Fékk fallegan sjóbirting, fór með hann heim og borðaði hráan á hrísgrjónum með engifer og soja.

Svona á að gera þetta!

(p.s. veit einhver hvar maður fær wasabi og sjávarþang?)

1 ummæli:

Gunnella sagði...

´Þegar ég bjó heima fékk ég allskonar japanskan mat hjá Nings á Suðurlandsbraut. Eina sem er að lagerinn þeirra er mjög breytilegur, en alltaf mjög spennandi. yndi mæla annars meða að athuga hvar Maru kaupir sinn lager en Wasabiið hjá þeim er sæt eðja :-( Ef þetta gengur ekki þá er kanski hægt að blikka einhverja í útlöndum sem eiga heima beint yfir besta kínverska súpermarkaðinum í Edinborg ;-P