laugardagur, október 01, 2005


Rúsína

Eftirfarandi samræður áttu sér stað á heimili mínu í gærmorgun:

Selma: "Erna, hentir þú rúsínunni minni?"
Erna: "Ég veit það ekki, hvernig leit hún út?"

Þetta er aðeins sýnishorn af þeim samskiptum sem eiga sér stað innan þessara veggja.

Er svo eitthvað skrýtið að maður sé eins og maður er!

3 ummæli:

Asdis sagði...

Bwahahahahahahahaaaaaaaa

Stelpurnar þínar eru greinilega snillingar. Gæti séð þær fyrir mér í heimspeki seinna meir ;-)

Kolbrún sagði...

Það eru ófá gullkornin sem hrynja af vörum barna okkar :)

Nói sagði...

Maður getur ekki annað en brosað :)