sunnudagur, desember 25, 2005



Gleðileg jól

...elskurnar mínar. Ég treysti því að þið séuð öll búin að hafa það rosalega gott, borða yfir ykkur af góðum mat og súkkulaði og umfram allt; vera góð hvert við annað.

Jesú sagði nefnilega að öll dýrin í skóginum ættu að vera vinir... eða þannig :)

*jólaknús*

Engin ummæli: