sunnudagur, janúar 01, 2006



Gleðilegt nýtt ár!

Megi það verða ykkur gott og farsælt, fengsælt, happadrjúgt, hamingjusamt, ástríkt, hvetjandi, auðgandi, eflandi, gefandi...

...og bara alveg hreint frábært!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár