Borðar þú skötu?
- Var spurning forvitnispúkans fyrir jólin og svörin eftirfarandi:
Jahá! 38%
Nei, bleeeh! 23%
Hef aldrei smakkað hana 38%
Ég hlakkaði sjálf voða mikið til að fá að spreyta mig á skötuáti á Þorláksmessu, en svo var bara hangikjöt í matinn í vinnunni. En ég er staðráðin í að smakka hana næst, hvar sem það verður! (...og hef þá árið til að undirbúa mig)
Nýr forvitnispúki er á þjóðlegum nótum í þetta sinn, til heiðurs Þorranum sem byrjar 20. janúar.
1 ummæli:
Skemmtileg skoðanarkönnun.
Datt hérna inn óvart og hafði gaman af.
Skrifa ummæli