miðvikudagur, apríl 02, 2008

Hallærisverðlaunin...

fær samgönguráðherra Sturla Böðvarsson fyrir taktlaust komment á Austurvelli í gær. Þar afhentu mótmælendur honum áskorun, ásamt bíldekki til áminningar með þeim orðum að það væri ekki hægt að stinga bíldekkinu ofan í skúffu.

Sturla svaraði að bragði: "Ja, ég á stóra skúffu".

*Púúúúú*

Engin ummæli: