Verðlaunin ekki af verri endanum!
Af visir.is:
"Björn bestur í hrútaþukli"
"Eftir harða keppni hrósaði Björn Þormóður Björnsson, bóndi og kjötmatsmaður á Ytra-Hóli í Vindhælishreppi, sigri á Meistaramótinu í hrútadómum í Sævangi á Ströndum á sunnudag. Hann hlaut meðal annars 15 skammta af hrútasæði í verðlaun."
"Björn heldur nokkrar kindur en vill ekki láta uppi um fjölda þeirra. "Þetta er innan skynsemismarka," segir hann og viðurkennir um leið að aðalverðlaunin, 15 skammtar af hrútasæði frá Sauðfjársæðingastöð Vesturlands, komi að góðum notum."
1 ummæli:
0.0 ...What?
Skrifa ummæli