miðvikudagur, janúar 18, 2006


Sýnishorn úr Orðabók Hlíðarhjallagengisins

Furuhnetur - Furðuhnetur
Hrökkbrauð - Rokkbrauð
Nautakjöt - Nautnakjöt
Folaldahakk - Foreldrahakk
Marmelaði - Remúlaði
Rabarbarasulta - Barbapapasulta
Malakoff - Landakort
Hakk og Spaghettý - Spakk og Haghettý

Rokkbrauð með remúlaði er einmitt í miklu uppáhaldi hjá Júlíu þessa dagana :)

4 ummæli:

Nói sagði...

Hrökkbrauð með remúlaði!!! Spurning um að tékka á því...

Nafnlaus sagði...

Hahaha :) SNILLINGAR eruði. Erum alveg á leiðinni að skila singstar disknum.... kannski bara um helgina.
kv. Jóhanna, Bobby og Kolbrá

Nói sagði...

Singstar er líka eitthvað sem ég þarf að tékka á...

eva sagði...

Singstar er sko bara snilld! :)